Boltinn lýgur ekki - Hringt í Martin Hermannsson og notaðu bara PCR próf til að fresta leik

BLE bræður mættir til leiks á nýju ári. Fóru fyrst yfir NBA deildina þar sem Lance Stephenson er mættur til leiks á ný sem og Kyrie Irving. Tóku svo smá snúning á frestunaráráttu körfuknattleikssambandsins. Hringdu svo til Valencia þar sem Martin Hermannsson sat fyrir svörum um lífið, boltann og tilveruna á Spáni. Síðasti klukkutíminn fór í íslenska boltann. Farið yfir félagaskiptin sem áttu sér stað yfir hátíðarnar og spáð í spilin fyrir næstu umferð.

422
1:59:02

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.