Þorpið í bakgarðinum - sýnishorn

Mynd eftir Martein Þórsson. Laufey Elíasdóttir og Tim Plester fara með aðalhlutverk. Brynja lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í borginni og kemur sér fyrir á gistiheimili. Þar kynnist hún ferðamanninum Mark, sem á sömuleiðis erfitt með að yfirgefa bæinn. Guðmundur Óskarsson skrifar handrit og framleiðir ásamt Marteini. Myndin er frumsýnd 19. mars og er sýnd í Háskólabíó og Smárabíó.

109
02:12

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.