Ferðamaður var handtekinn á Laugavegi í Reykjavík í gærkvöldi grunaður um brot á sóttkví

Erlendur ferðamaður sem var handtekinn á Laugavegi í Reykjavík í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Í dagbók lögreglu kemur fram að hann hafi verið nýkominn til landsins verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála, neitað að gefa upp nafn og verið án skilríkja. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar í nótt.

46
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir