Víglínan - Ólafur Ragnar Grímsson, Lilja Alfreðsdóttir og Margrét Tryggvadóttir

Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðsins til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi, en hann hefur meðal annars sagt að stórveldin Bandaríkin, Rússland og Kína nýti Hringborðið til að marka sér stöðu á Norðurslóðum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og vísindamálaráðherra og Margrét Tryggvadóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar mæta einnig í Víglínuna og ræða meðal annars um norðirslóðir en líka um umræðu sem átti sér stað á Alþingi í vikunni um bætur til þeirra sem sýknaðir hafa verið í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

579
43:03

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.