Eldgosið og sprungan úr þyrluflugi

Almannavarnir hafa birt myndband af nýju gossprungunni sem tekið var úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Myndbandið sýnir vel hve löng sprungan var á þeim tíma og hún hefur lengst enn meira síðan þá.

8808
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir