Stelpurnar forvitnast um það hvernig það væri að vinna meistaradeild Evrópu

Íslenska kvenna landsliðið mætir Lettlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni fyrir EM á Laugardalsvelli á morgun. Fyrirliði liðsins, Sara björk Gunnarsdóttir, segir að stelpurnar séu aðeins að forvitnast um það hvernig það væri að vinna meistaradeild Evrópu.

85
01:27

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.