Birkir Bjarnason til Katar

Landsliðsmaðurinn snjalli í fótboltanum Birkir Bjarnason hefur fundið sér nýtt lið og leikur í Katar fram yfir áramót. Birkir verið án félags síðan í sumar og verður væntanlega í leikæfingu með landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í nóvember.

51
01:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.