Utanríkisráðherra lofaði Úkraínumönnum áframhaldandi stuðningi

Í dag átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og aðrir utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fundi með Selenskí Úkraínuforseta ásamt forsætisráðherra og utanríkisráðherra landsins. Myndefni af fundinum er frá Delfi Media.

899
04:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.