Vill sjá ríkið styrkja betur við afreksfólk

Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfinur telur að hún verði tekjulaus í allt að sjö mánuði vegna kórónuveirufaraldursins, hún vill sjá ríkið styrkja betur við afreksfólk í einstaklings íþróttum.

18
01:25

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.