Hungursneyð yfirvofandi

Sameinuðu þjóðirnar segja hungursneyð yfirvofandi (LUM) í Tigray-héraði í norðurhluta Eþíópíu. Hundruð þúsunda gætu soltið til bana en skæð átök hafa geisað á svæðinu á milli frelsishers Tigray og eþíópíska hersins. Hermenn eru sagðir hafa stolið matvælum, brennt akra, eyðilagt sjúkrahús og valdið stórtjóni á öðrum innviðum.

13
00:33

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.