Forsætisráðherra segir verðbólguna stærsta óvin almennings

Forsætisráðherra segir verðbólguna stærsta óvin almennings í landinu. Því sé spáð að verðbólga hjaðni á árinu og það sé risastórt verkefni að allt geti gengið upp til að svo megi verða. Sótt var að forsætisráðherra á Alþingi í dag vegna verðbólgunnar.

1213
06:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.