Hertar reglur í Kaupmannahöfn

Gestum veitingastaða, kráa og kaffihúsa í sautján bæjarfélögum á danska höfuðborgarsvæðinu verður skylt að bera grímur frá og með fimmtudeginum. Heilbrigðisráðherra landsins greindi frá þessu í dag.

34
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.