Umræða um sigur Stjörnunnar

Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum.

184
01:56

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.