Gervigreind nýtt til að greina fiska sem koma í troll

Hátæknifyrirtækið Stjörnu-Oddi hefur í samstarfi við Hafrannsóknastofnun þróað tæki sem greinir nákvæmlega hvaða fisktegundir koma í troll togara sem og stærð fiskanna. Tæknin er sögð stórt stökk í hafrannsóknum en einnig geta bætt umgengni skipstjórnarmanna við fiskistofna.

503
03:23

Vinsælt í flokknum Fréttir