Segja of skammt gengið

Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir frumvarp háskólamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna vera vonbrigði. Það þrengi að möguleikum þess fólks, sem flokkað er sem ótryggir lántakar, til að stunda nám og þá sé of skammt gengið í breytingum á styrkjafyrirkomulagi.

187
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir