Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af hóptímum líkamsræktarstöðva

Tæplega helmingur þeirra 45 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru í sóttkví. Sóttvarnalæknir segir ánægjulegt að nýgengi smit sé á niðurleið. Hann hefur þó áhyggjur af því að smitum gæti fjölgað aftur í ljósi opnunar hjá líkamsræktarstöðvum.

2
02:22

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.