Straumur 13. janúar 2019

Í Straumi í kvöld minnumst við Jay Reatard sem féll frá á þessum degi fyrir 10 árum. Einnig verður farið yfir nýtt efni frá TSS, Tame Impala, Squarepusher, Mall Grab, Benna Hemm Hemm, Laser Life og mörgum öðrum frábærum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

16
57:38

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.