Íbúasamtök segja borgaryfivöld hafa gengið of langt í þéttingu byggðar

Þrenn íbúasamtök í vesturhluta Reykjavíkur segja borgaryfirvöld hafa gengið of langt í þéttingu byggðar í hverfum þeirra og of freklega gengið á græn svæði. Þau segja málsmeðferð deiliskipulagsbreytinga bera þess merkis að vera eingöngu formlegs eðlis. Íbúum gefist í reynd ekki tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif.

75
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.