Líkamsræktarstöðvar opnaðar aftur

Tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins tóku gildi á miðnætti. Það hefur meðal annars í för með sér að nú mega tvöhundruð manns koma saman í stað fimmtíu áður. Þá mega krár, skemmtistaðir og sambærilegir staðir nú hafa opið til klukkan 11 á kvöldin líkt og veitingastaðir hafa haft leyfi til síðustu vikur.

6
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.