Heilsuvarpið - Heimaæfingar með Bigga þjálfara

Í þessum þætti fékk ég Biggi þjálfari til lað koma og tala um heimaæfingar, enda ekki vanþörf á nú þegar allar líkamsræktarstöðvar eru lok, lok og læs og allt í stáli. Við förum yfir hvað við getum gert heima, hvernig við getum aukið ákefðina með lágmarks búnaði og hann kemur með dæmi um mjög áhrifaríka æfingu heima í stofu og eina sem þarf er skrokkurinn og ein ketilbjalla.

410
1:03:15

Vinsælt í flokknum Heilsuvarpið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.