Veiðigjöld aðeins einn tíundi af hagnaði

Sjö stærstu útgerðir landsins greiða eigendum sínum margfalt meira í arð en þær greiða í veiðigjöld sem lækka milli ára. Veiðigjöldin eru innan við einn tíundi af samanlögðum rekstrarhagnaði fyrirtækjanna.

1438
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.