Loðnuvertíð hafin í Vestmannaeyjum

Fyrsta loðnufarmi íslensks fiskiskips í þrjú ár var landað í Vestmannaeyjum í dag. Aldrei í sögunni hefur fengist jafn hátt verð fyrir loðnu og í ár.

1490
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.