Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague

Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos.

323
01:00

Vinsælt í flokknum Körfubolti