Tiger getur hugsað sér tíu ár af risamótum í viðbót

Tiger Woods segist geta hugsað sér að keppa í tíu ár á risamótum í viðbót. Opna bandaríska mótið í golfi, þriðja risamót ársins, hefst á hinum sögufræga Pebble Beach velli á morgun.

17
01:32

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.