Búist við að Trump verði ákærður á ný

Búist er við að fulltrúadeild bandaríska þingsins skori í kvöld á Mike Pence varaforseta að sannfæra ríkisstjórnina um að svipta Donald Trump forseta völdum. Þingið greiðir atkvæði á morgun um hvort ákæra skuli Trump fyrir embættisbrot.

35
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.