Fann fyrir létti á samstöðumótmælunum

Sigrún Amina, Íslendingur sem er brún á hörund, upplifði létti á samstöðumótmælunum á Austurvelli á miðvikudag þar sem hún hlustaði á ræður Bandaríkjamanna um kerfisbundið misrétti sem svart fólk sætir. Það hafi verið einmanaleg upplifun að alast upp á Íslandi, þar sem flestir eru hvítir, og þurfa ein í hópi hvítra, að fást við kynþáttafordóma.

9
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.