Þúsundir jólasveina í Garði

Það tók hjón í Garði í Suðurnesjabæ einn mánuð að koma jólaskrautinu sínu upp í húsi þeirra en þar eru þúsundir jólasveina og annað jólaskraut inn í húsinu. Þegar húsbóndinn klappar lófunum þá fer hluti af skrautinu í gang.

4134
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.