Þetta verður svona næstu 100 ár

Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur engan bilbug látið á sér finna yfir hátíðirnar. Spennan í efri skorpunni er að sögn eldfjallafræðings að gefa sig vegna þrýstings og líkur eru taldar hafa aukist á öðru gosi. Fasi er hafinn á Reykjanesi þar sem losa þarf um spennu sem safnast hefur upp á um 700 árum.

2467
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir