Boltinn lýgur ekki - Project nothing í Hveragerði og argentískur tangó í Þorlákshöfn

BLE bræður voru í góðum fílíng á sunnudagskvöldi. Fóru yfir Subwaydeildina, 1. deildina og neðstu deildirnar. Norðurlandsslagurinn, Richotti lék á alls oddi í Þorlákshöfn, Hamar virðist hafa gefist upp og á Egilsstöðum eru menn að drilla. Gasað stanslaust þangað til að Óli Dóri rak BLE bræður út úr stúdíóinu.

263
44:33

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.