Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung

Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers.

117
01:08

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.