Kostnaður við uppbyggingu gönguleiða gæti numuð tugum milljóna

Kostnaður við uppbyggingu gönguleiðar að gosstöðvum í Geldingardölum gæti numuð tugum milljóna. Sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun telur brýnt að farið sé í slíkar framkvæmdir bæði til þess að vernda land og stuðla að öryggi fólks.

5828
04:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.