Stór fyrirtæki utan markaðar ættu að lúta kröfum um upplýsingagjöf

Stór fyrirtæki sem eru ekki á markaði ættu að lúta sömu kröfum um upplýsingagjöf og skráð fyrirtæki að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Líkt og WOW air geti þau haft mikil áhrif á efnahagslífið og því sé mikilvægt að allir séu meðvitaðir um þeirra stöðu.

1
02:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.