Heilbrigðisráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum. Í því eru valdheimildir sóttvarnayfirvalda skilgreindar út frá fenginni reynslu af faraldrinum og mælt fyrir um heimild heilbrigðisráðherra til að setja á útgöngubann. Tekist var á um þessa heimild á Alþingi í dag og töldu þingmenn að ákvæðið þarfnaðist frekari skoðunar.

7
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir