íbúar á Valstad-hjúkrunarheimilinu í Noregi hafa greinst með kórónuveiruna

Allir íbúar á Valstad-hjúkrunarheimilinu í Eidsvoll í Noregi hafa greinst með kórónuveiruna og níu hafa látist. Læknir á sjúkrahúsinu sagði stöðuna afar slæma í viðtali við TV2. Faraldurinn virðist nú í rénun þar í landi en ríkisstjórnin tillkynnti í dag að takmarkanir yrðu framlengdar um þrjár vikur.

1
00:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.