Áslaug Arna um flug með Landhelgisgæslunni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræðir þyrluflug frá Suðurlandi til Reykjavíkur og til baka sem hún þáði frá Landhelgisgæslunni. Hún segir það hafa verið mistök, hún hafi ekki áður þegið svona boð og hyggst ekki gera það aftur undir þessum formerkjum.

1666
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.