Tíu drepnir í árás á skóla

Antony Blinken, utanríkisráherra Bandaríkjanna, fundaði með leiðtogum nokkurra arabaríkja í dag um vopnahlé í átökum Ísraels og Hamas. Ísraelski herinn er sagður hafa drepið fleiri en tíu þegar loftárás var gerð á skóla á Gasa í morgun. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt.

543
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir