Inter er á góðri leið með að tryggja sér meistaradeildarsæti

Inter Mílanó vann mikilvægan sigur gegn Chievo Verona, tvö núll í Ítölsku A deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Inter er í þriðja sæti með sextíu og sex stig og á góðri leið með að tryggja sér meistaradeildarsæti.

28
00:20

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.