Ísland í dag - Óánægður með aðgengi í strætó

Hann verður að fá hjálp til að komast inn í strætó, tveir vinir, báðir í hjólastól geta ekki ferðast saman, aðgenginu að strætisvagninum er víða ábótavant og örygginu um borð sömuleiðis. Í Íslandi í dag í kvöld fylgjum við Hauki, átján ára menntskælingi, sem er búinn að fá nóg af ástandinu og biðlar til Strætó bs að ráðast í breytingar.

2849
11:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.