Stikla fyrir Cheerios-mótið

Cheerios-mótið í Víkinni er fyrsta fótboltamót ársins sem fjallað er um í Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Hér er stikla úr þættinum sem sýndur verður í heild á fimmtudagskvöld klukkan 20, í opinni dagskrá.

262
00:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti