Einangrun stytt úr tíu dögum í sjö

Heilbrigðisráðherra stytti í dag þann tíma sem fólk sem greinist með covid 19 þarf að vera í einangrun úr tíu dögum í sjö. Starfsfólk Landspítalans biðlar til þeirra sem eru óbólusettir að láta bólusetja sig sem fyrst í þágu alls samfélagsins. Hlutfallslega leggjast tíu sinnum fleiri óbólusettir inn á spítala vegna covid en bólusettir.

128
04:01

Vinsælt í flokknum Fréttir