Glæpagengi rændi bandarískum trúboðum á Haítí

Glæpagengi sem rændi sautján bandarískum trúboðum á Haítí um helgina krefst einnar milljónar dollara í lausnargjald fyrir hvern og einn þeirra, eða samtals um 2,2 milljarða króna. Í hópnum eru fimm karlar, sjö konur og fimm börn.

57
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.