,,Þetta er ógnar sterkur riðill“

Í gær var dregið í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Íslendingar lentu í riðli með þjóðum sem við þekkjum orðið ansi vel eða Portúgal, Ungverjalandi og Suður Kóreu.

107
01:41

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.