Heimsmeistari í mótorkross á ferð um landið

Áhugi á Mótorkrossi hefur aukist mikið á meðal barna, unglinga og fullorðinna en nú eru um þrjátíu og fimm mótorkrossarar á ferð um landið að æfa sig á bestu brautum landsins með reyndum þjálfurum. Margfaldur heimsmeistari í mótorkrossi er með hópnum.

411
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.