Þurfa að fá skriflegt umboð frá dóttur sinni sem getur ekki skrifað

Foreldrar á Selfossi segja kerfið traðka á réttindum fjölfatlaðrar dóttur þeirra, sem varð nýlega átján ára. Nú þurfa þau að fá skriflegt umboð frá dóttur sinni um að þau séu hæf til að annast hennar mál en hún getur hvorki skrifað né tjáð sig.

2393
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.