Fagnar þingsályktunartillögu um ofskynjunarsveppi

Formaður læknaráðs Landspítala fagnar auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum, Hann segir afar mikilvægt að Ísland taki þátt í rannsóknum á efninu. Nú þegar hafi slík tilboð borist utan úr heimi.

223
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.