Tommi Steindórs - Masterinn fór til Ástralíu en ekki Austurríkis

Magnús Ágústsson aka Maggi í Búdrýgindi aka Maggi Bú mætti í Fiskabúr X977 til þess að fara yfir Kúbakóla, fyrstu plötu Búdrýginda. Margar sögur fengu að flakka, áður óheyrt efni sem komst ekki á plötuna (Maggi fer yfir afhverju í viðtalinu) og margt fleira.

260
28:20

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs