Sauðburður að klárast

Botnótt og golsótt lömb eru í mestu uppáhaldi hjá sauðfjárbónda á Bjarnarhöfn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi en á búinu eru fjögur hundruð og tuttugu fjár. Lömbin eru mörkuð tveggja daga gömul. Bóndinn, segir dásamlegt að vera sauðfjárbóndi.

1151
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.