Íbúar í vesturhluta Úkraínu lýsa hryllilegum pyntingum

Íbúar við Chernihiv í vesturhluta Úkraínu lýsa hryllilegum pyntingum og kvölum á meðan þau voru læst inni í litlum kjallara vikum saman og gátu sér enga björg veitt. Forseti Úkraínu ætlar að berjast til hins síðasta.

36
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.