Bandaríkjamönnum kennt um mótmæli

Erkiklerkur Írans og æðsti leiðtogi landsins kennir Bandaríkjamönnum og Ísraelum um mótmælaölduna sem hefur riðið yfir landið í kjölfar þess að ung kona lést í haldi svokallaðrar siðgæðislögreglu.

16
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.