Tugir barna á meðal látinna

Að minnsta kosti þrjátíu og tvö börn eru á meðal þeirra hundrað tuttugu og fimm sem létust í troðningi eftir fótboltaleik í Indónesíu í gær. Yngsta barnið sem lést var einungis þriggja ára gamalt.

8
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.